VafrakökurÁbendingar um notkun kaka sem og greiningu á notkunargögnum og notkun greiningartóla


Við notum kökur og álíka hugbúnaðartól eins og HTML5 Storage eða Local Shared Objects (saman "Cookies") til að átta okkur á hvað þú hefur áhuga á að nota og hvaða hlutar vefsíðna okkar eru sérlega vinsælir og notum þessar upplýsingar til að bæta uppsetningu vefsíðna okkar og gera þær notendavænni. Í sama tilgangi notum við greiningartólið Matomo; hugsanlega eru kökur notaðar þar líka.

1. Virkni og notkun á vafrakökum

a. Kökur eru litlar gagnaskrár sem heimsóttar vefsíður koma fyrir á heimatölvunni, fartölvunni eða í fartækinu þínu. Þannig getum við t.d. vitað hvort tækið þitt og vefsíðan okkar hafa áður komið á sambandi sín á milli, eða hvaða tungumál eða stillingar þú kýst að nota. Kökur geta líka innihaldið persónuupplýsingar.

b. Með notkun á vefsíðum okkar samþykkirðu notkun á vafrakökum.

Þú getur einnig heimsótt vefsíður okkar án þess að samþykkja notkun á vafrakökum. Þ.e. þú getur hafnað notkun þeirra og líka eytt kökum hvenær sem er með því að gera viðkomandi breytingar á stillingum í tækinu þínu. Það er gert á eftirfarandi hátt:

i. Flestir vafrar eru grunnstilltir þannig að þeir samþykkja sjálfkrafa notkun á kökum. Þú getur breytt þessum grunnstillingum með því að virkja stillingu í vafranum þínum sem heitir *ekki samþykkja neinar kökur*.

ii. Kökum sem þegar eru til staðar er hægt að eyða hvenær sem er. Hægt er að fá upplýsingar um hvernig það er gert í leiðbeiningum vafrans þíns eða hjá framleiðanda tækisins.

iii. Leiðbeiningar um hvernig má slökkva á "Local Shared Objects" er að finna í eftirfarandi hlekk:

Leiðbeiningar um hvernig má slökkva á "Local Shared Objects"

iv. Rétt eins og á við um notkun kaka er höfnun þeirra og eyðing einnig tengd viðkomandi tæki sem notað er og þeim vafra sem verið var að nota. Þú þarft því að hafna eða eyða kökunum í hverju tæki fyrir sig og í hverjum vafra fyrir sig þegar notaðir eru fleiri en einn vafri.

c. Takirðu ákvörðun um að hafna notkun á kökum getur verið að sumir eiginleikar vefsíðna okkar virki ekki, eða að einstaka eiginleikar virki aðeins að hluta.

d. Við röðum kökum niður í eftirfarandi flokka:

i. Bráðnauðsynlegar kökur (tegund 1)
Þessar kökur eru bráðnauðsynlegar fyrir virkni vefsíðna okkar. Án þessara kaka gætum við t.d. ekki boðið þér upp á þjónustu hönnunartólsins fyrir bíla.

ii. Virkni-kökur (tegund 2)
Þessar kökur auðvelda notkun og bæta virkni vefsíðanna. Við vistum til dæmis stillingar fyrir tungumál í virkni-kökum.

iii. Þjónustu-kökur (tegund 3)
Þessar kökur safna upplýsingum um hvernig þú notar vefsíður okkar. Þannig getum við greint hvaða hlutar þjónustu okkar á internetinu eru sérlega vinsælir og þannig bætt þjónustuframboð okkar. Vinsamlegast lestu einnig kaflann "Greining á notkunargögnum" um þetta atriði.

iv. Kökur þriðju aðila (tegund 4)
Þessar kökur nota þriðju aðilar, t.d. samfélagsmiðlar eins og Facebook, Twitter og Google+, en þú getur samþætt efni þeirra með "Social Plug-in"-viðbótum sem er að finna á vefsíðum okkar. Frekari upplýsingar um notkun og virkni "Social Plug-in"-viðbóta er að finna í kafla 4 í persónuverndarstefnu okkar.

Persónuverndarstefna

Við notum eftirfarandi vafrakökur á vefsvæði okkar:

Heiti vafraköku Lýsing Gerð vafraköku
PHPSESSID Þessi vafrakaka er vistuð þegar samskiptaeyðublað er opnað til þess að vista það sem notandi færir inn í eyðublaðið til bráðabirgða. 1
OMNIplus_Homologation Þessi vafrakaka er vistuð þegar síðan með eyðublaðinu til að staðfesta upplýsingar er opnuð og vistar þá lotulykilinn. Hann er nauðsynlegur til þess að upplýsingarnar sem notandinn færir inn í mismunandi skrefum í eyðublaðinu glatist ekki. 1
JSESSIONID
oam.Flash.RENDERMAP.TOKEN
Þessar vafrakökur eru vistaðar þegar síðan til að panta rekstrargögn á netinu er opnuð og þær vista lotulykla. Þessir lyklar eru nauðsynlegir til þess að upplýsingarnar sem notandinn færir inn í mismunandi skrefum í eyðublaðinu glatist ekki. 1
qwprojaaekktor_volume Daimler notar ókeypis myndspilarann Projekktor til þess að spila myndbandið. Myndspilarinn þarf að nota þessa vafraköku til þess að vista hljóðstyrkinn sem notandinn velur. 2
_pk_id
_pk_ses
_pk_ref
_pk_cvar
Opni hugbúnaðurinn Piwik notar þessar vafrakökur til þess að vinna úr talnagögnum um heimsóknir notenda. 3
piwik_ignore Þessi vafrakaka er vistuð ef notandi vill ekki að Piwik vinni úr talnagögnum um heimsóknir hans. 3
PREF
NID
SNID
khcookie
Þessar vafrakökur eru vistaðar þegar notandi heimsækir síðuna með þjónustuskránni og Google Maps-kort er sýnt. Google vistar þessar vafrakökur beint og Daimler notar þær ekki á neinn hátt. 4
id
PREF
NID
SNID
_drt_
GAPS
OGPC
_ga
Þessar vafrakökur eru vistaðar þegar notandi opnar OMNIplus-síðuna í gegnum Google Adwords-auglýsingu. Google vistar þessar vafrakökur beint og Daimler notar þær ekki á neinn hátt. 4

2. Greining á notkunargögnum; Notkun greiningartóla

a. Við viljum að efni á vefsíðum okkar sé lagað eins vel og hægt er að þínum þörfum og bæta þannig gæði þjónustu okkar fyrir þig. Til að greina hvaða virkni notendur vilja helst og hvaða svæði vefsíðanna eru vinsælust notum við eftirfarandi greiningartól: Matomo Web Analytics.

b. Ef þú vilt ekki að við notum áðurnefnd greiningartól til að safna saman og meta upplýsingar um heimsókn þína á vefsíður okkar geturðu hafnað þátttöku hvenær sem er í framtíðinni ("opt-out").Við bregðumst við höfnun þinni með því að koma fyrir opt-out köku í vafranum þínum. Þessi kaka er eingöngu til þess gerð að uppfylla höfnun þína. Vinsamlegast athugaðu að af tæknilegum ástæðum virkar þessi opt-out-kaka aðeins í þeim vafra sem hún var sett inn í. Ef þú eyðir öllum kökum eða notar annan vafra, eða hugsanlega annað tæki, vinsamlegast endurtaktu opt-out-aðgerðina.

Til að hafna þátttöku í greiningartólinu Piwik skaltu vinsamlegast merkja við eftirfarandi reit: Notast við Opt-Out-vafraköku

 

Opt-Out Cookie